Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sveifluferli
ENSKA
cycle of oscillation
Svið
vélar
Dæmi
[is] Hægt er að ákvarða tíðnina með því að mæla tímann á sveifluferli þeirra sveiflna sem koma fram. Deyfinguna er hægt að ákvarða með því að mæla toppgildi sveiflna, hverrar á fætur annarri, í sömu stefnu.

[en] The frequency can be estimated by measuring the time for as many cycles of oscillation as can be observed. The damping can be estimated by measuring the heights of successive peaks of the oscillation in the same direction.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/53/EB frá 25. júlí 1996 um að ákveða leyfileg hámarksmál vegna umferðar innan aðildarríkja og milli landa og leyfilega hámarksþyngd vegna umferðar milli landa fyrir tiltekin ökutæki sem eru í notkun í Bandalaginu

[en] Council Directive 96/53/EC of 25 July 1996 laying down for certain road vehicles circulating within the Community the maximum authorized dimensions in national and international traffic and the maximum authorized weights in international traffic

Skjal nr.
31996L0053
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira